Taubleiur

 

 

Taubleiunotkun fer vaxandi á Íslandi eins og um allan hinn vestræna heim. Ástæðurnar eru margar en þyngst vega þó sjálfsagt sparnaður og náttúruverndarsjónarmið. Nú orðið er til úrval af taubleium og flestar þannig gerðar að þær líkjast einnota bleiunum í notkun. Stofnkostnaðurinn við að koma sér upp taubleium fyrir börnin sín getur verið talsverður en hann hefur borgað sig upp eftir nokkrar vikur. Taubleiurnar eru líka góð fjárfesting með fyrsta barn þar sem nota má þær fyrir næstu börn foreldranna.

 

Helst er að finna upplýsingar um taubleiur hjá þessum aðilum:

 

http://barnavorur.is

http://isbambus.com

http://kindaknus.123.is

http://mandarina.is

http://montrassar.net

http://snilldarborn.com

 

http://natturuleg.net/taubleiur

http://www.heidberg.is/

http://modurast.is

Í Pressunni birtist fyrir nokkru skemmtileg grein um taubleiur.