Áhugaverðar vefsíður

 

 

 

Inn á Heilsuvera.is ermikið af efni um meðgönguna, brjóstagjöf, slysavarnir og umönnun ungbarna. Það er vel þess virði að skoða þetta vandaða efni.

 

Ljósmæðrafélag Íslands heldur úti vefsíðu með fræðslu og fyrirspurnaþjónustu fyrir verðandi foreldra. Vefsíðan ber nafnið Ljósmóðir.is Á síðunni má einnig nálgast upplýsingar um ljósmæður sem sinna heimafæðingum og heimaþjónustu í sængurlegu.

 

Lýðheilsustöð hefur gefið út efni um m.a. næringu á meðgöngu, reykingar og vímuvarnir.

 

Á vefsíðu Landlæknisembættisins er að finna gott greinasafn sem tengist meðgöngunni.

 

Ýmsar greinar og bæklinga má finna á vef Landspítalans, t.d. um sykursýki á meðgöngubrjóstagjöf fósturskimanir og fósturrannsóknir á meðgöngu, legvatnsleka ofl. forvitnilegt.

 

Fæðingarorlofssjóður er með heimasíðu þar sem hægt er að fá upplýsingar og sækja um fæðingarorlof og Sjúkratryggingar Íslands eru einnig með heimasíðu með upplýsingum um sjúkratryggingar o.fl. og Umboðsmaður barna er líka með upplýsingasíðu.

 

Aðrar íslenskar síður sem vert er að skoða eru t.d. http://verndumbernskuna.is/, http://natturuleg.net/, http://www.barnidkomidheim.net/verkefni-a-islandi, http://brjostagjof.is/, http://www.fyrirburar.is/, http://hondihond.net/, o.fl. o.fl.

 

Ýmsar erlendar síður um meðgöngu, fæðingu, ungbarnið og foreldrahlutverkið eru einnig ágætar, t.d.

 

http://www.childbirth.org/, http://www.birth.com.au/, http://www.fogf.dk/, http://www.givingbirthnaturally.com/, http://www.pregnancy.org/, http://compleatmother.com/, http://www.babycenter.com/, svo nokkrar séu nefndar.

 

Til að finna efni tengt meðgöngu, fæðingu, brjóstagjöf og barnaumönnun eru ensku leitarorðin: pregnancy, childbirth, birth, breastfeeding, baby, infant, prenatal, antenatal, postpartum, postnatal.

 

Að lokum er rétt að geta þess að taka ber því sem birtist á netinu með vissum fyrirvara nema það komi frá opinberum aðilum þar sem alls konar misskilningur og hjátrú koma fram hjá ýmsum aðilum og erfitt að vita hvaða upplýsingum er hægt að treysta. Ef þið hafið einhverjar spurningar skuluð þið endilega spurja ljósmóðurina ykkar í mæðraverndinni.