Endurskipulagning heilbrigðisþjónustu

Undanfarin þrjú ár, 2009 – 2011, hefur Heilbrigðisstofnun Suðurlands, HSu,  þurft að bregðast við mikilli lækkun fjárveitinga til reksturs stofnunarinnar, eða samtals um 22 %.  Gripið hefur verið til margháttaðra aðgerða til að draga úr útgjöldum.

 

Hér er fréttatilkynning Framkvæmdastjórnar HSu í heild sinni