Ekkert gjald fyrir bólusetningu gegn svínainflúensu

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að bólusetning gegn inflúensu A(H1N1) (svínainflúensa) verði öllum að kostnaðarlausu. Einstaklingar þurfa hvorki að greiða fyrir komu á heilsugæslu eða bóluefnið.