Ekkert bóluefni til á HSu

Allt bóluefnið sem kom á HSu er nú búið og er ekki væntanleg ný sending fyrr en í janúar. Fólki er bent á að hægt er að hringja og panta tíma 6. janúar 2010.