Edda Laufey Pálsdóttir lætur af störfum

Edda Laufey Pálsdóttir, lækna- og móttökuritari á Heilsugæslustöðinni í Þorlákshöfn lét nýlega af störfum við stofnunina eftir 20 ára starf.Af því tilefni var Eddu afhent gjöf frá stofnuninni og henni þakkað frábært starf. Á myndinni eru Edda og Esther Óskarsdóttitr, skrifstofustjóri HSu sem fæði Eddu gjöfina.