Vestmannaeyjar – Bólusetningar / Vaccinations

 

Við boðum fólk þegar 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu bólusetningu. Fólk sem ekki hefur fengið boð en tilheyrir áðurnefndum hópum er beðið um að hafa samband við heilsugæslu í síma 432-2500.

Ef fólk þarf að komast fyrr í bólusetningu, td. vegna ferðalaga, er hægt að hafa samband við okkur og við reynum að koma til móts við óskir fólks eins og hægt er. 

Vinsamlegast ekki mæta fyrr en þið hafið fengið boð í sms-i.

 

 

Bólusetningar gegn Covid 19 HSU-Vestmannaeyjum 

12 ára og eldri
Bólusett verður með Pfizer á heilsugæslustöðinni í Vestmannaeyjum. Skráning í síma 432-2500 (ekki verður boðað).

Þetta fyrirkomulag er ætlað fyrir:

 • 80 ára og eldri.  Covid 19 smit  eru enn virk í samfélaginu og hefur sóttvarnarlæknir hvatt einstaklinga 80 ára og eldri til að fá 4 bólusetningu.  Æskilegt er að 3 mánuður líði frá covid smit að 4 skammti. 
 • 12 – 15 ára sem ekki hafa fengið 2 skammta. Börn þurfa að mæta í fylgd með forráðamanni eða öðrum eldri en 18 ára  með undirskrifað umboð frá forráðamanni.
 • Allir sem ekki eru fullbólusettir, það er komnir með 3 bólusetningar.  Æskilegt er að líði að lágmarki 4 mánuðir frá bólusetningu nr 2 og/eða 3 mánuðir frá covid smiti. 
 • Þeir sem eiga eftir að fá Pfizer sem örvunarskammt eftir Jansen bólusetningu. 

 

12+ 
Pfizer vaccination in Health Care in Vestmannaeyjar. Registration in tel: 432-2500.

Covid 19 vaccination is recommended fo:

 • Aged 80 +.  covid 19 is still active in the community and the Director for Infectious Diseases of Iceland has urged individuals age 80 + to get a 4th dose of vaccination for covid 19.  It´s recommended that 3 months pass between a covid infection and the 4th dose. 

 • Children aged 12 – 15 who have not received 2 doses.  The children have to be in the company of a legal guardian or with a person 18 years or older with written consent from the guardian. 

 • Everyone who is not fully vaccinated has 3 doses of vaccines like Phizer or Astra Zenica,  or Jansen + Pfizer.  It´s recommended that 4 months pass between dose 2 and 3 or 3 months from a covid infection. 

 • Persons that only have had 1 dose of Jansen and still need an activation dose of Phizer 

   

   

 

Inflúensubólusetningar

Við veljum hvetja fólk til að mæta í inflúensubólusetningar,  sérstaklega einstaklinga yfir 60 ára og einnig þá sem eru með undirliggjandi áhættuþætti.  Svo sem hjarta og lungnasjúkdóma,  veiklað ónæmiskerfi vegna sjúkdóma eða lyfja og sykursýki.  Opinn tími á heilsugæslunni alla miðvikudaga kl. 14 – 15, eða eftir samkomulagi.
2 vikur verða að líða á milli bólusetninga.