Árnes- og Rangárvallasýsla – Bólusetningar / Vaccinations

 

Örvunarbólusetning

Nú hafa allir 16 ára og eldri fengið boð í örvunarskammt sem komnir eru á tíma.

Athugið að einungis þurfa að líða þrír mánuðir á milli skammta hjá þeim sem eru 70 ára og eldri.

Ef fólk þarf að komast fyrr í bólusetningu, td. vegna ferðalaga, er hægt að hafa samband í gegnum heilsuveru.  Ath. Þó þurfa alltaf að vera liðnir að lágmarki fimm mánuðir frá skammti númer tvö.

Vinsamlegast ekki mæta fyrr en þið hafið fengið boð í sms-i.