Covid prufa – eftir sóttkví

Verið velkomin

 

Fyrir covid prufu eftir 7 daga í sóttkví.  Þú getur mætt þegar þú hefur fengið strikamerkið

(sent eftir kl. 16:00 á 6 degi).

  • Sóttkví er í 7 daga
  • Strikamerki er sent í tölvupósti eftir kl. 16 á 6. degi.
  • Þegar strikamerkið er móttekið má koma í prufu.
  • Það þarf ekki að panta tíma fyrir komu í prufu.
  • Niðurstaða fæst eftir allt að 48 tíma.
  • Sóttkví líkur ekki fyrr en neikvæð niðurstaða er komin, þaes að morgni 7 dags í sóttkví.

 

Við erum þakklát fyrir að þú kæmir hingað fyrir seinni covid prufuna.

 

Selfoss

COVID prufa frá 13:00-13:30, mánudaga – föstudaga.

Lokað um helgar og aðra frídaga.

Prufan fer fram á í bílakjallara Krónunar á Selfossi. Aðkoma verður vestanfrá, frá Selfosskirkju (Kirkjuvegi) að Krónuhúsinu eftir vistgötu (Selfossvegi) meðfram Ölfusá og inn í bílastæðishús norðanmegin (ármegin) og út á sömu hlið hússins, þá er beygt í austur og farið austur Árveg frá húsinu.  Sjá mynd

Það þarf ekki að hringja og bóka tíma og ekki er hægt að ákveða sérstakan tíma fyrir þig.

Vinsamlega verið með maska þegar þið mætið og bíðið.

 

Höfn

COVID prufa frá 9:00-9:30, mánudaga – föstudaga.

Lokað um helgar og aðra frídaga.

Prufan fer fram á heilsugæslu, Víkurbraut 31. Rauð hurð vinstra megin við aðal inngang.

Það þarf ekki að hringja og bóka tíma og ekki er hægt að ákveða sérstakan tíma fyrir þig.

Vinsamlega verið með maska þegar þið mætið og bíðið.

 

Vestmannaeyjar

COVID prufa frá 13, mánudaga – föstudaga.

Lokað um helgar og aðra frídaga.

Prufan fer fram á heilbrigðisstofnuninni við Sólhlíð, á bílstæðinu við leikskólann.

Það þarf ekki að hringja og bóka tíma og ekki er hægt að ákveða sérstakan tíma fyrir þig.

Vinsamlega verið með maska þegar þið mætið og bíðið.

 

 

 

Nánari upplýsingar á covid.is