Covid PCR próf og vottorð vegna ferðalaga

 

Bókun er í gegnum nýja síðu Travel.covid.is

Á þessari síðu er eingöngu val um að bóka í Reykjavík, en strikamerkið er síðan hægt að nota á stöðvum HSU (sjá neðar Selfoss, Höfn eða Vestmannaeyjar). Það þarf að greiða fyrir þessa prufu. Þar geta allir, íslendingar sem og ferðamenn, bókað sig í sýnatöku og fengið vottorðið send í sms-i þegar niðurstaða liggur fyrir.  Ef prufa fer fram á Höfn eða í Vestmannaeyjum geta niðurstöður borist seinna allt að 24 stundum eftir prufu.

ATH ef prufan fer fram á Höfn eða í Vestmannaeyjum geta niðurstöður borist seinna allt að 48 stundum síðar, vegna aðstæðna sem við getum ekki stýrt, eins og veðri og flutningsmöguleikum.

 

 

Um helgar er ekki sýnataka á HSU, heldur að Suðurlandsbraut 34, Reykjavík.

 

Opnunartímar á sýnatökustöðum á landinu öllu

 

Einnig er verið að opna nýjan einkarekinn sýnatökustað í Keflavík, sem býður upp á flýtipróf og vottorð á nokkrum mínútum.

Hægt er að bóka sýnatöku hér