Bólusetningafréttir

 

 

 

 

Forgangslistinn frá Ráðuneytinu er svona:

  1. Starfsfólk bráðamóttöku
  2. Starfsfólk í sýnatöku, og starfsfólk hjúkrunar- og dvalarheimila
  3. Einstaklingar á hjúkrunarheimilum
  4. Sjúkraflutningamenn, útkallslögregla, slökkviliðið og fangaverðir í okkar umdæmi
  5. Allir heilbrigðisstarfsmenn sem sinna klínik
  6. Allir > 60 ára
  7. Einstaklingar með undirliggjandi sjúkdóm
  8. Starfsmenn leik-, grunn- og framhaldsskóla + starfsmenn félag- og velferðarþjónustu.
  9. Einstaklingar í viðkvæmri félagslegri stöðu – öll sambýlin í okkar umdæmi.