Örvunarbólusetning
Nú hafa allir 16 ára og eldri fengið boð í örvunarskammt sem komnir eru á tíma.
Athugið að einungis þurfa að líða þrír mánuðir á milli skammta hjá þeim sem eru 70 ára og eldri.
Ef fólk þarf að komast fyrr í bólusetningu, td. vegna ferðalaga, er hægt að hafa samband í gegnum heilsuveru. Ath. Þó þurfa alltaf að vera liðnir að lágmarki fimm mánuðir frá skammti númer tvö.
Vinsamlegast ekki mæta fyrr en þið hafið fengið boð í sms-i.
80 ára og eldri – 4. maí 2022 kl. 15-18. 4. skammtur við covid-19 í Vallaskóla á Selfossi.
Boðað með sms!
Pfizer – Fólk þarf að hafa samband við sína heilsugæslu og panta tíma í þessar bólusetningar
12 ára og eldri: Miðvikudag 11. maí kl. 15:00 – 16:00 á Heilsugæslu Selfoss fyrir þá sem búa í Árnes-og Rangárvallasýslum.
Hér mega mæta
- Allir sem eru óbólusettir 12 ára og eldri (viðkomandi verður að vera orðin 12. ára). Börn þurfa að mæta í fylgd með forráðamanni (eða þá einhverjum eldri en 18 ára og með umboð frá forráðamönnum)
- Allir sem vilja fá örvunarskammt (bólusetningu nr. 3) og eru komnir með að lágmarki 4 mánuði frá bólusetningu nr. 2
- Þeir sem eiga eftir að fá skammt nr. 2 með Pfizer og hafa ekki geta mætt í áður boðaða tíma
- Þeir sem eiga eftir að fá pfizer sem örvunarskammt eftir Jansen bólusetningu
- Þeir sem fengið hafa covid og kjósa að fá Pizer sem örvunarskammt (athugið að 3. mánuðir verða að hafa liðið frá veikindum að örvunarskammti)
Athugið:
- Að minnsta kosti ½ mánuður verður að líða á milli covid bólusetningar og annara bólusetninga.
- Hér mæta ekki börn yngri en 12 ára, þau þurfa barna-Pfizer skammt sem er veikari en það sem er í boði þessa daga.
80+, 4. vaccination in mai 4. at 15-18 at Vallaskóli in Selfoss. Only for those who received text messages!
Pfizer – Pleace register!
12+: Wednesday May 11. at 15:00 – 16:00 in Health Care at Selfoss only for those who live in Árnes and Rangárvallasýsla.