Árnes- og Rangárvallasýsla – Bólusetningar / Vaccinations

 

Örvunarbólusetning

Nú hafa allir 16 ára og eldri fengið boð í örvunarskammt sem komnir eru á tíma (sex mánuðir frá bólusetningu númer tvö).

Athugið að einungis þurfa að líða þrír mánuðir á milli skammta hjá þeim sem eru 70 ára og eldri.

Ef fólk þarf að komast fyrr í bólusetningu, td. vegna ferðalaga, er hægt að hafa samband í gegnum heilsuveru.  Ath. Þó þurfa alltaf að vera liðnir að lágmarki fimm mánuðir frá skammti númer tvö.

Vinsamlegast ekki mæta fyrr en þið hafið fengið boð í sms-i.

 

Opið hús

Miðvikudagurinn 8.desember nk. í FSU (Fjölbrautaskóla Suðurlands)

 

  1. 15:00 – 17:00  Bólusetning 3 með pfizer einungis fyrir þá sem hafa fengið boð.

 

Kl 19:00-19:30  Opið hús

  • Allir sem eru óbólusettir
  • Börn 12-15 ára gömul börn (Verða að vera orðin 12 ára og verða að mæta í fylgd með forráðamanni)
  • Þeir sem eiga eftir að fá skammt nr 2 með pfizer og hafa ekki geta mætt í áður boðaða tíma
  • Þeir sem eiga eftir að fá pfizer sem örvunarskammt eftir Jansen bólusetningu ( 4 vikur verða að hafa liðið frá Jansen bólusetningunni).
  • Þeir sem hafa verið boðaðir í örvunaskammt með Pfizer og komust ekki á þeim tíma.

 

 

Fimmtudagurinn 9.desember nk. í FSU              

14:00 – 20:30  Bólusetning 3 með MODERNA einungis fyrir þá sem hafa fengið boð

Mikilvægt er að mæta á tilsettum degi og í það bóluefni sem viðkomandi er boðaður í

 

ATH aðeins takmarkað magn er til af Pfizer og er það því einungis notað á ákveðna hópa.