Börn gefa á barnadeild HSu

Í dag afhentu þessir krakkar stofnuninni kr. 6.040,oo – en þau efndu til flóamarkaðs og gefa barnadeild sjúkrahússins þennan ágóða. Börnin heita: Dagrún Tinna Friðfinnsdóttir, Dagbjört Rut Friðfinnsdóttir, Hulda Sigríður Fiðrfinnsdóttir, Elís Kjartan Friðfinnsson, Kristín Hanna Jóhannesdóttir og Hekla Björk Grétarsdóttir.
Heilbrigðisstofnun Suðurlands þakkar þessum börnum fyrir frábæra gjöf til barnadeildarinnar.