Bólusetningarátak við mislingum á höfuðborgarsvæðinu og Austurlandi.

Sóttvarnalæknir hefur gefið tilskipun um að ákveðnir forgangshópar á höfuðborgarsvæðinu og á Austurlandi eigi að fara í bólusetningu gegn mislingum á heilsugæslustöðvum í þessum umdæmum. Á þessari stundu gildir þetta ekki um Suðurland né aðra landshluta vegna þess að þar hafa ekki komið upp mislingar. Að öðru leyti vísast í frétt á heimasíðu HSU frá því í gær.  

 

Sjá einnig nánar í frétt á vef Landlæknisebættisins