Bleikur föstudagur 7. október

Bleikur föstudagur!

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.

Klæðumst bleiku á föstudaginn til tákns um samstöðu í baráttunni gegn krabbameinum hjá konum!