Bleik vika hjá HSu, 21.-27. mars

Heilsug.Það hefur ekki farið framhjá skjólstæðingum HSu, sem erindi hafa átt á HSu á Selfossi og víðar, að búið er að skreyta allt í bleiku.  Þessa vikuna er bleik vika í gangi á öllum stöðvum De casino software die gebruikt gemaakt wordt, is één van de veiligste op internet. HSu. Bleik vika er orðinn árlegur viðburður hjá HSu og þátttaka og metnaður eykst með hverju ári í skreytingum. Hver deild skreytir sitt svæði og eru veitt verðlaun fyrir flottasta  eða frumlegasta skrautið.

 

það er starfsmannafélagið sem stendur fyrir þessum viðburð og er almenn ánægja með þetta hjá starfsfólki, húmor og gleði um allt hús.  Í lok bleikrar viku er svo uppskeruhátið starfsmanna, þar sem boðið er uppá uppistand, veitingar og verðlaun eru veitt.

 

Hér má sjá brotabrot af því sem er í gangi.