Bilun í tölvu- og símkerfi heilsugæslustöðvarinnar á Klaustri

Tölvu- og símkerfi heilsugæslunnar á Klaustri liggur niðri vegna bilunar.

 

Heilsugæslan er þó opin og er hægt að fá samband við starfsfólk í vaktsímanum 480-5355 og í afgreiðslu og lyfsölu í síma 852-1664.

 

Í neyðartilvikum er bent á Neyðarlínuna í síma 112.

 

Unnið er að viðgerð og enn óvíst hvenær henni muni ljúka.