Aukning á inflúensu – varnir ítrekaðar, til að draga úr útbreiðslu

inflúensa í 7. viku 2013Fjölda tilkynninga um inflúensulík einkenni jókst að nýju í síðustu viku, (sjá línurit). Inflúensan er því  enn í mikilli dreifingu og aðferðir til að draga úr útbreiðslu smits, með því að hylja vit við hósta eða hnerra og spritta eða þvo hendur, eru því ítrekaðar.  Á  súlirit hér neðar, má sjá  aldursdreifingu þeirra, sem hafa verið með inflúensulík einkenni (vika 52 ár 2012 – vika 7 ár 2013), en greiningin var algengust hjá börnum á aldrinum 1 – 4 ára.

 

Samkvæmt upplýsingum frá veirufræðideild Landspítalans var inflúensan staðfest hjá alls 15 einstaklingum í síðustu viku, þar af voru 10 með svínainflúensu A(H1), fimm með inflúensu A(H3) og enginn með inflúensu B.

 

Enn er mikið um inflúensu í Evrópu, inflúensan var víða á uppleið, en samtímis dró úr henni í þeim löndum, sem voru fyrst að ná toppnum. Hægt er að fylgjast með stöðunni  í öðrum löndum Evrópu á heimasíðu sóttvarnastofnunar Evrópu ECDC, sjá www.ecdc.europa.eu

 

Töluvert dregur nú úr greiningum á RS veiru skv.upplýsingum frá veirufræðideild Landspítalans, en einungis þrír einstaklingar greindust  með staðfesta RS veirusýkingu í síðustu viku, sem er fækkun miðað við undanfarnar vikur. Lítið hefur verið um aðrar öndunarveirugreiningar.

 

 

 

mynd 2

 

 

 

 

 

Fjöldi tilfella með inflúensulík einkenni eftir aldri á 10.000 íbúa veturinn 2012- 2013

 

 

 

 

 

 

Tafla. Helstu öndunarfæragreiningar á veirufræðideild Landspítala veturinn 2012 – 2013

Vika

RSV

Inflúensa A H1

Inflúensa A H3

Inflúensa A ótýpuð

Inflúensa B

Parainflúensa 3

42

0

0

1

0

1

0

43

0

0

0

0

0

0

44

1

0

0

0

0

2

45

4

0

0

0

0

1

46

3

0

0

0

0

1

47

7

0

1

0

0

0

48

3

0

0

0

0

0

49

8

0

0

0

0

2

50

7

1

0

0

0

2

51

8

0

0

0

0

0

52

8

2

1

1

1

0

1

13

4

7

1

0

3

2

18

11

9

1

0

1

3

15

10

17

0

0

1

4

14

16

9

0

1

0

5

14

7

9

0

2

0

6

9

6

4

0

1

0

7

3

10

5

0

0

0

Samtals

135

67

63

3

6

13