Ársskýrsla Vinafélags heimilisfólks á Ljósheimum og Fossheimum

Stjórn Vinafélagsins 2014Stjórn Vinafélagsins sem kosin var á aðalfundi 23. mars 2014 er þannig skipuð: Guðbjörg Gestsdóttir, endurkjörin formaður, Rut Stefánsdóttir, endurkjörin ritari, Esther Óskarsdóttir, endurkjörin gjaldkeri. Meðstjórnendur eru Kristín Árnadóttir, Guðmundur Halldórsson og Anna Björg Stefánsdóttir. Endurskoðendur eru: Kjartan Ólafsson og Þorvarður Hjaltason.

 

Ársskýrsla Vinafélagsins 2014