Ársfundur HSu 2008

Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Suðurlands árið 2008 verður haldinn miðvikudaginn 22. október  kl. 14 – 16.  Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfossi, í fundarsal á 2. hæð, suðursalur.  Fundurinn er opinn fyrir starfsfólk HSu, alþingismenn Suðurkjördæmis og fulltrúa sveitarfélaga.  


Dagskrá:
1. Ávarp.  Magnús Skúlason, forstjóri.
2. Ársskýrsla 2007, kynning á starfsemi.  Esther Óskarsdóttir, skrifstofustjóri.
3. Ný löggjöf um heilbrigðisþjónstu.  Sigurður Guðmundsson, landlæknir.
4. Jarðskjálftarnir 29. maí. Hlutverk HSu, áfallahjálp ofl.   Íris Böðvarsdóttir, sálfræðingur.
5. Ávörp.


Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Suðurlands árið 2008 verður haldinn miðvikudaginn 22. október  kl. 14 – 16.  Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfossi, í fundarsal á 2. hæð, suðursalur.  Fundurinn er opinn fyrir starfsfólk HSu, alþingismenn Suðurkjördæmis og fulltrúa sveitarfélaga.  


 

Starfsmenn er hvattir til að mæta og kynna sér það sem efst er á baugi í málefnum HSu.  Vakin er athygli á, að ársskýrsluna verður að finna á heimasíðu HSu fyrir fundinn, www.hsu.is


Gert er ráð fyrir að fundi verði lokið eigi síðar en kl. 16:00.  Boðið verður upp á kaffiveitingar í fundarhléi.


Forstjóri.