Áramótakveðja

Gleðilegt nýtt ár Sunnlendingar og kæra samstarfsfólk.

 

Ég óska ykkur öllum farsældar og gleði á nýju ári.

Á sama tíma vil ég þakka ykkur fyrir frábær störf og góð viðkynni á liðnu ári.

Ég hlakka til áframhaldandi samstarfs.

 

Kær áramótakveðja,

 

Díana Óskarsdóttir, forstjóri.