Alvarleg tilfelli með svínainflúensu hafa greinst á Íslandi

Á Íslandi hefur nú greinst mjög alvarlegt tilfelli með svínainflúensu (H1N1) sem þarf ECMO meðferð á LSH. Um er að ræða 30 ára gamlan einstakling sem veiktist mjög hastarlega og fékk slæman pneumonitis. Þessi einstaklingur er einungis með væga undirliggjandi áhættuþætti og hafði ekki verið bólusettur.


 

Í Bretlandi hafa um 250 einstaklingar látist vegna inflúensu, flestir af völdum svínainflúensunnar og langflestir óbólusettir.


Mikil aukning hefur orðið á innlögnum á gjörgæsludeildir í Danmörku af völdum svínainflúensunnar á undanförnum dögum og vikum