Í tilefni dagsins verður málstofa í matsal HSu frá kl 13:15.
Léttar veitingar í boði Hsu eftir fyrirlestrana
Fyrirlesarar verða:
Sólveig Gunnarsdóttir
Íbúar á íslenskum hjúkrunarheimilum með hegðunarvandamál: Tíðni og tengsl við vitræna skerðingu, þunglyndi, verki, virkni og notkun fjötra
Sólrún Auðbertsdóttir
„Að vera í takt við samfélagið en samt að sýna festu“ : áherslur viðbragðsaðila í samskiptum og samvinnu vegna eldsumbrota undir jökli
Arndís Mogesen og Anna Guðríður Gunnarsdóttir
Þverfaglegt samstarf í geðheilbrigðisþjónustu fyrir verðandi eða nýorðnar mæður og fjölskyldur þeirra á HSU
Urður Ómarsdóttir
Líðan sjúklinga með langvinna lungnateppu og áherslur í líknarmeðferð: Fræðileg samantekt
Hlökkum til að sjá sem flesta
Hjúkrunar og ljósmæðraráð HSu