Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn 10. október 2006

Ný hugsun í geðheilbrigðismálum. Lýðheilsustöð í samvinnu við Landlæknisembættið, Landspítala háskólasjúkrahús, Heilsugæsluna í Reykjavík og Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra í Reykjavík stendur fyrir ráðstefnu á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum sem í ár ber yfirskriftina:
Vaxandi vitund – aukin von. Saman eflum við geðheilsu og drögum úr sjálfsvígum.

Sjá nánar.