Afsláttur og endurgreiðsla vegna heilbrigðisþjónustu

Ef sjúklingur er sjúkratryggður og hefur greitt fyrir heilbrigðisþjónustu upp að ákveðnu hámarki á árinu, á hann rétt á afsláttarkorti frá Sjúkratryggingum Íslands.  Mismunandi er hvað hámarkið er, fer eftir aldri og stöðu.  Meðfylgjandi eru nákvæmar upplýsingar rétt sjúklinga, varðandi afsláttarkort og leiðbeiningar um hvar hægt er að skrá sig inn.  Afsláttarkort