Nýverið birtist grein í virtu tímariti meltingalækna „Inflammatory Bowel Diseases“ og einnig sem greinasafn á síðunni Pubmed https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/35993421/#affiliation- Vignir Sigurðsson barnalæknir á HSU er einn af höfundum greinarinnar og vann þessa rannsókn með rannsóknarhópi sem hann starfar með í Gautaborg og birti hópurinn þessar niðurstöður nýlega.
Greinin fjallar um hvernig beinabygging og mikróarkitektúr skaddast hjá ungum mönnum sem hafa haft bólgusjúkdóm í meltingavegi frá barnsaldri.
Hér má sjá greinina í heild sinni.