Aðstandendadagur 23. nóv. 2014
fyrir Ljósheima og Fossheima kl. 14:00.
Sunnudaginn 23. nóv. 2014 verður aðstandendadagur á Fossheimum og á Ljósheimum.
Dagskráin verður í léttum dúr. Söngkonan Þóra Gylfadóttir frá Brautarholti mun flytja nokkur lög. Undirleikari er Jón Bjarnason. Bjarni Harðarson verður með upplestur úr nýútkominni bók.
Að venju verða veitingar í boði félagsins.
Komið og eigið notalega stund með aðstandendum, vinum, starfsmönnum og félögum í Vinafélaginu.
Stjórnin.