Grímuskylda á starfsstöðvum HSU

Vegna smitsjúkdóma sem nú geisa í samfélaginu er nauðsynlegt fyrir fólk með öndunarfæraeinkenni að BERA GRÍMU á starfsstöðvum HSU.