5. maí er Alþjóðlegur dagur ljósmæðra

alþjóðadagur ljósmæðraÍ dag, þann 5. maí er Alþjóðlegur dagur ljósmæðra en hann hefur verið haldinn þennan dag frá árinu 1992 með því markmiði að vekja athygli á ljósmæðrastarfinu og baráttu ljósmæðra fyrir öryggi barnshafandi kvenna um víða veröld. Nánari upplýsingar má sjá á http://www.ljosmaedrafelag.is/ og  http://www.internationalmidwives.org/

Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar ljósmæðrum stofnunarinnar sem og öðrum ljósmæðrum, til hamingju með daginn.