16 gæðastyrkir afhentir frá Heilbrigðisráðuneyti

Heilbrigðisráðherra afhenti gæðastyrki heilbrigðisráðuneytisins í gær 24. júní, en 16 verkefni hlutu styrk. Alls bárust 54 umsóknir um styrkina, en sótt var um vegna fjölbreytta verkefna. Heilbrigðisstofnun Suðurlands var einn af styrkþegum.

Sjá heimasíðu Heilbrigðisráðuneytisins.