Sálfræðiþjónusta

Sálfræðiþjónusta
 
 
Tveir sálfræðingar eru starfandi við HSu
Ari Bergsteinsson og Íris Böðvarsdóttir.
 
Sálfræðiþjónusta barna og ungmenna 

Sálfræðiþjónusta Heilbrigðisstofnunar Suðurlands er ætluð börnum og ungmennum að 18 ára aldri. Tveir sálfræðingar eru starfandi við HSu.  Ari Bergsteinsson og Íris Böðvarsdóttir. Þjónustan felst einkum í meðferð vegna vandamála eins og kvíða/fælni, depurð og hegðunarerfðileika, auk uppeldis- og hegðunarráðgjafar fyrir foreldra. Þeir aðilar sem geta vísað málum til sálfræðinga HSu eru starfandi heilsugæslulæknar á Suðurlandi og sálfræðingar Skólaskrifstofu Suðurlands.
Sálfræðingar HSu vinna í náinni samvinnu við Skólaskrifstofu Suðurlands, Fjölskyldumiðstöð Árborgar og Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL).

 

Ari

 

 

 

 

 
 
                               

 

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Íris